Zoneterapy-Reflexologi

Svæða- og Viðbragðsmeðferð fóta og handa.

Svæðnudd er meðferð sem styður við batakerfi líkamans.

Orkukerfið, sogæða-og ónæmiskerfið og blóðrásarkerfið eflast smám saman við meðferð og nuddþegi finnur fyrir djúpri slökun vegna jákvæðra áhrifa svæðanudds á taugakerfið.

Svæðanudd er ákveðin aðferð notuð til að örva taugaenda með þrýstinuddi á viðbragðspunkta fóta og handa sem samsvara öllum líffærum og líkamshlutum okkar í líkamanum.