Bóka tíma / Hafa samband
Fróðleikur
Svæðanudd Ólafar
Verð
Svæðanudd Ólafar
Hæ, ég heiti Ólöf Guðmundsdóttir. Ég er Svæða- og Viðbragðsfræðingur. Skráður græðari.
Starfstöð/staðsetning Vættaborgum 95, 112 Reykjavík.
Verið velkomin, ég er með í boði svæðanudd.
Verðlisti 2021
Svæðanudd:
1 tími 8000 kr.-
7000 kr.- fyrir eldri borgara og öryrkja
**
Hægt er að fá sér útbúið gjafabréf sem er fullkomin jóla, afmælis eða tækifærisgjöf.
Hægt er að bóka tíma með því að hringja í síma 694-5883 eða senda tölvupóst á svaedanudd@svaedanudd.net
Einnig er hægt að senda skilaboð í gegnum facebook, slóðin er: https://www.facebook.com/svaedanuddolafar